Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2312 8vo

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1859-1866

Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hrómundur Eiríksson 
Fæddur
1780 
Dáinn
1830 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sighvatur Grímsson Borgfirðingur 
Fæddur
20. desember 1840 
Dáinn
14. janúar 1930 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-57v)
Rímur af Haraldi Hringsbana
Titill í handriti

„Rímur af Haraldi Hringsbana ortar af Árna Böðvarssyni 1746, en nú skrifaðar eftir eigin handriti höfundarins í folio 1866 (12)“

Skrifaraklausa

„Endaðar 27. nóv. 1866 á Skálmarnesmúla af S[ighvati Gr[ímssyni] B[orgfirðingi] (57v)“

Efnisorð
2(58r)
Kvæði
Titill í handriti

„Langloka. Árni Böðvarsson kvað 1771? eða [17]76 til lögmanns Sveins Sölvasonar (eftir sömu bók í folio). “

Upphaf

Leyfi lagið óðar …

3(58v-58v)
Vísa
Titill í handriti

„Vísa um skáktaflið, eftir Guðmund Bergþórsson “

Upphaf

Fallega spillir frillan skollans öllu …

Efnisorð
4(58v)
Kvæði
Titill í handriti

„Svo kvað Hrómundur Eiríksson skáld á Skipaskaga um Árna Böðvarsson er hann skilaði úr láni Brávallarímum“

Upphaf

Hnikars vökrum hauk á Ökrum heims …

5(59r-73v)
Rímur af Grími Jarlssyni
Titill í handriti

„Rímur af Grími jallssyni kveðnar af Árna Böðvarssyni árið 1741“

Skrifaraklausa

„Skrifaðar eftir eiginhandriti skáldsins á bók í folio og endaðar 2. desember 1866, sem var þá? 1.ti aðventusunnudagur, á Skálmarnesmúla, S[ighvatur] Gr[ímsson] Borgfirðingur (73v)“

Aths.

4 rímur

Efnisorð
6(74r-79r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

„Ljóðabréf til séra Gísla Gíslasonar í Vesturhópshólum og síðast á Gilsbakka, dó 1860, ort af Hreggviði Jónssyni undir Jökli, og að sögn manna með Jóni í Hólkoti, og var Hreggviður þó vel til fær. Það mun vera kveðið nálægt 1826, eða máski lítið fyrri.“

Upphaf

Hér á að byrja hróðrarstef …

Efnisorð
7(79v-80v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

„Ljóðabréf til Þorkels Rafnssonar á Skinnþúfu í Skagafirði eftir Gunnar Gunnarsson í Hundadal og síðar á Gautastöðum í Dölum. 3. Desember 1829 (eftir sjálfu sendibréfinu, með eiginhandriti)“

Efnisorð
8(81r-111v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

„Sagan af Fimboga ramma“

Skrifaraklausa

„Enduð að Hreppsbúð á Skipaskaga þ. 18. apríl 1859 af S[ighvati] Grímssyni (111v)“

9(112r-119v)
Orms þáttur Stórólfssonar
Titill í handriti

„Þáttur af Ormi Stórólfssyni“

Skrifaraklausa

„Endaður að Hreppsbúð á Skipaskaga þ. 2. maii 1859 af S[ighvati] Grímssyni (119v)“

10(119v-127v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

„Sagan af Gunnari Keldugnúpsfífli“

Skrifaraklausa

„Enduð að Hreppsbúð á Skipaskaga þ. 5. maí 1859 af S[ighvati] Grímssyni (127v)“

11(128r-177v)
Fóstbræðra saga
Titill í handriti

„Fóstbræðra saga eður sagan af Þorgeiri Hávarssyni og Þormóði Bersasyni Kolbrúnarskáldi“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 177 + i blöð (165 mm x 105 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-160 (1r-79v), lítilsháttar ruglingur í blaðsíðumerkingu á blöðum 41-42, 1-194 (81r-177v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Sighvatur Grímsson Borgfirðingur

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saur- og spjaldblöð eru úr Landshagsskýrslum fyrir Ísland.

Saurblöð virðast hafa verið föst við spjöld

Band

Skinnband, þrykkt, kjölur upphleyptur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1859-1866
Ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 24. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 18. janúar 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

gömul viðgerð

« »