Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2237 8vo

Skoða myndir

Dagbækur; Ísland, 1920-1923.

Nafn
Elka Björnsdóttir 
Fædd
7. september 1881 
Dáin
3. mars 1924 
Starf
Verkakona 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Reykjavík 
Sýsla
Gullbringusýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjörtur Björnsson 
Fæddur
21. mars 1896 
Dáinn
25. apríl 1942 
Starf
Listamaður 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-94v)
Dagbækur
Aths.

Dagbækur Elku Björnsdóttur frá Skálabrekku 1920-1923.

Notaskrá
Efnisorð
1.1(1r-20r)
Dagbók 1920
1.2(20r-59v)
Dagbók 1921
1.3(20r-83v)
Dagbók 1922
1.4(83v-94v)
Dagbók 1923

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
94 blöð (170 mm x 110 mm).
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er160 mm x 110 mm.

Línufjöldi er 19-21.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Elka Björnsdóttir, sprettskrift.

Band

Band frá árunum 1920-1923 (175 mm x 115 mm x 10 mm)

Bókaspjöld úr pappa klædd brún- og gulyrjóttum pappír með marmaramynstri. Kjölur klæddur striga.

Límmiði á fremra spjaldblað.

Uppruni og ferill

Uppruni
Reykjavík, Ísland 1920-1923.
Ferill

4. bindi úr 4. binda safni: Lbs 2234 8vo, Lbs 2235 8vo, Lbs 2236 8vo og Lbs 2237 8vo.

Gjöf frá Hirti Björnssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu, 3. desember 2012 ; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 15. október 2010 ; Handritaskrá, 2. b.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu - Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 432.

Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 29. október 2010.

Myndað í nóvember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2010.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Elka BjörnsdóttirDagbók Elku : alþýðumenning í þéttbýli á árunum 1915-1923 í frásögn Elku Björnsdóttur verkakonu, Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar ; 15ed. Hilma Gunnarsdóttir, ed. Sigurður Gylfi Magnússon2012; s. 330 s. : myndir ; 23 sm.
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »