Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1785 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Þorsteini Víkingssyni; Ísland, 1882

Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Sigurðsson 
Fæddur
1888 
Dáinn
1962 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Jónsson 
Fæddur
28. október 1845 
Dáinn
26. júlí 1911 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Upphaf

Þögnin gyrðir seggi senn / sútar hörðum linda …

Aths.

18 rímur.

Efnisorð
2
Dæmisögur
Efnisorð

3
Cyrus saga Persakonungs
Titill í handriti

„Sagan af Sýrusi“

Efnisorð
4
Auglýsing yfir það tyrkneska niðurlag ... 1716
Efnisorð

5
Einvaldsóður
Efnisorð

6
Vitran síra Magnúsar Péturssonar
Efnisorð
7
Gyðingurinn gangandi
Aths.

Lýsing dr. Paulus af Eytzen á Gyðingnum gangandi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
170 blöð (165 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Gunnlaugur Sigvaldason

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1882.

Aðföng

Lbs 1779-1814 8vo, keypt 1912 úr dánarbúi síra Þorleifs Jónssonar á Skinnastöðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 351-352.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 15. nóvember 2016.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »