Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1655 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Vilmundi viðutan; Ísland, 1830

Nafn
Guðni Jónsson 
Fæddur
10. október 1791 
Dáinn
27. janúar 1866 
Starf
Bóndi; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Eyjólfsson 
Fæddur
24. nóvember 1787 
Dáinn
31. janúar 1858 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Jónsson 
Fæddur
24. september 1802 
Dáinn
17. janúar 1890 
Starf
Umboðsmaður; Alþingismaður 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Vilmundi viðutan
Titill í handriti

„Rímur af Vilmundi viðutan og Hjaranda, ortar af Guðna Jónssyni á Fljótstungu“

Upphaf

Hallar fornu Tvíblinds til / Týrauðs eftir minni …

Aths.

10 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
114 blaðsíður (164 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Eyjólfsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830.
Aðföng

Lbs 1622-1670 8vo voru keypt 1911 og höfðu verið í eigu Stefáns Jónssonar alþingismanns á Steinsstöðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. mars 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 325.
« »