Skráningarfærsla handrits

Lbs 1564 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur um hrakning Þorláks Þórðarsonar 1813
Titill í handriti

Hraknings Ríma Thorlák Þórðarson í Rifi, Annó Árið 1813

Upphaf

Ljómar dagur dimman flýr ...

Athugasemd

2 rímur.

Efnisorð
2
Ráðhildarríma
Titill í handriti

Ráðhildar Ríma eður forsjála píkan

Upphaf

Vildi ég semja lítil ljóð...

Efnisorð
3
Ríma af enskum stúdent
Titill í handriti

Ríma af einum enskum stúdent orkt af skáldinu Níelsi Jónssyni

Upphaf

Ansa ég þanninn ykur fljóð ...

Efnisorð
4
Kvæði og sálmar
Athugasemd

Hér eru fremst Næturþankar með hendi Þorsteins Gíslasonar á Stokkahlöðum.

Hér eru og kvæði eftir fleiri ónafngreinda.

5
Skopbréf
Athugasemd

Niðurjöfnun útsvara. Sendibréf, skopbréf, frá Hallmundi Höskuldssyni á Önnungsstöðum 1812 til Stífards Lokasonar (allt uppskálduð nöfn).

6
Fornyrðingaskýringar
Titill í handriti

Schediasma de vocibus Fjörbaugs Gard Fjörbaugur Fjörbaugs Madur

Athugasemd

Eftirrit.

7
Um viskuna, heimskuna, friðinn og fleira
Athugasemd

Samtíningur úr ummælum spekinga.

Efnisorð
8
Nova mirabilia
Titill í handriti

Nova mirabilia eður nýtíðindi frá hreinsunar eldinum... meddeilt af Thophilo Antipapio ... útlagt á dönsku ... Þrykkt árið 1733. Íslenskað 1752 af Þ.K.S.

Ábyrgð

Þýðandi : Þorsteinn Ketilsson

Efnisorð
9
Smásögur
Athugasemd

Kerlingasögur, brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
94 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Þekktur skrifari:

Þorsteinn Gíslason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 307.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. september 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn