Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1540 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1794-1802

Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingimundur Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; Píslarvottur 
Fæddur
1570 
Dáinn
18. júlí 1627 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Oddsson Hjaltalín 
Fæddur
1. september 1749 
Dáinn
25. desember 1835 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Eyjólfsson 
Fæddur
1776 
Dáinn
30. maí 1821 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Tómas Sigurðsson 
Fæddur
14. maí 1768 
Dáinn
13. október 1849 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Daníelsson 
Fæddur
6. febrúar 1855 
Dáinn
16. september 1923 
Starf
Hæstaréttardómari (Assessor) 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Einn lítill bæklingur innihaldandi gamanvísur. - Illa vandað er hér pár, / ítar líta nenna. / Sigtirs blandið síst þó skár, / af sínu landi er fram nú gár. - Skrifað anno 1794 af V. E. S. (1r)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-6r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

„Eitt sendibréf í ljóðum“

2(6v-8r)
Píkubragð
Titill í handriti

„Eitt snoturt píkubragð“

3(8r-9v)
Nípukvæði
Titill í handriti

„Nípukvæði“

4(10r-16v)
Lukkusprang
Titill í handriti

„Fortuna“

5(17r-31r)
Spámaðurinn í ljóðum
Titill í handriti

„Spámaðurinn er hljóðar“

6(33r-40r)
Ríma af Þorsteini skelk
Titill í handriti

„Hér skrifast Ríman af Þorsteini skelk, kveðin á kvöldvöku haustið 1744 af AB.“

Upphaf

Forðum hafa skáldin skýr / skemmtan framið hrönnum …

Efnisorð
7(40r-44v)
Prestkallamat Skálholtsbiskupsdæmis
Titill í handriti

„Árleg innkomst prestakallanna í Skálholtsstifti“

Efnisorð
8(45v-48r)
Króavíkurkvæði
9(48v-52r)
Geirfuglaskersvísur
Titill í handriti

„Geirfuglaskersvísur kveðnar árið 1623 af sáluga sr. Jóni Thorsteinssyni á Vestmannaeyjum“

10(52v-67v)
Sjóhrakningur Erlendar Guðmundssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
67 blöð (151 mm x 96 mm). Auð blöð: 31v-32v.
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar

Vigfús Eyjólfsson

Tómas Sigurðsson

Skreytingar

Teikning af lukkusprangi á blaði 9v.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1794-1802.
Aðföng

Lbs 1518-1565 8vo, keypt 1909 af Halldóri Daníelssyni assessor.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 20. desember 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 303.
« »