Skráningarfærsla handrits

Lbs 1505 8vo

Lækningabók ; Ísland, 1686

Titilsíða

Ein nytsamleg lækningabók. Hvar inni einn skynsamur læknir kann finna ráð og meðal (nærst guðs hjálp og fulltingi) flesta læknanlega sjúkdóma og meinsemdir að græða og burtdrífa. Skrifuð af hennar eiganda V. G. S. að Látrum við Mjóafjörð. Anno Salutis 1686.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lækningabók
Athugasemd

Aftast er efnisyfirlit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 274 + xv blöð (154 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Vigfús Guðbrandsson

Band

Skinnband með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1686.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 296.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 20. desember 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lækningabók

Lýsigögn