Skráningarfærsla handrits
Lbs 1411 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Rímur af Þorsteini Víkingssyni; Ísland, 1895
Nafn
Guðmundur Jónsson
Fæddur
29. ágúst 1813
Dáinn
27. maí 1887
Starf
Bóndi; Hreppstjóri
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Hallgrímur Pétursson
Fæddur
17. október 1875
Dáinn
20. apríl 1937
Starf
Bókbindari
Hlutverk
Skrifari
Nafn
Árni Halldór Hannesson ; gáta
Fæddur
27. mars 1843
Dáinn
1. mars 1901
Starf
Bóndi; Fræðimaður
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Gefandi; Nafn í handriti
Nafn
Páll Eggert Ólason
Fæddur
10. júní 1883
Dáinn
10. október 1949
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Höfundur
Upphaf
„Lofðung nefndur Logi er / laufa tamur þingum …“
Aths.
20 rímur.
Skrifað eftir eiginhandarriti skáldsins.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
178 blöð (172 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Band
Skinnband.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, 1895.
Aðföng
Lbs 1402-1416 8vo, keypt af Árna H. Hannessyni.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 277.
Halldóra Kristinsdóttir skráði 14. nóvember 2016.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |