Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1258 8vo

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1700-1799

Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
5. nóvember 1822 
Dáinn
21. janúar 1904 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Gefandi; Eigandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Habermann, Johann 
Fæddur
1516 
Dáinn
1590 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
4 hlutar
Tungumál textans
Íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
iv + 117 + i blöð (135 mm x 79 mm)
Skrifarar og skrift

Fjórar hendur?

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r titilsíða með hendi Páls stúdents, þar er einnig stimplað nafn Jóns Þorkelssonar rektors

Fremri saurblað 3r-4v efnisyfirlit með hendi Páls stúdents

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]
Aðföng

Dánarbú Jóns Þorkelssonar rektors, seldi, 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 1. mars 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 23. febrúar 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Innihald

Hluti I ~ Lbs 1258 8vo I. hluti
1(1r-24r)
Bænir
Titill í handriti

„Bænir á kvöld og morgna sem lesast skulu á sérhvörjum degi vikunnar D. Johan Haverm.“

Aths.

Úr Christelegar Bæner samsettar af D. Johanne Avenario, Superintendente Præsulatus Numburgensis Cizæ

Upphaf titils með hendi Páls Pálssonar stúdents

Efnisorð
2(24r-28v)
[Sálmar og bænir]
Titill í handriti

„[Sálmar og bænir]“

Efnisorð
3(31r-34v)
Augu sín til jarðar leit […] í gegnum standa jörðina allt til helvítis …
Titill í handriti

„Augu sín til jarðar leit […] í gegnum standa jörðina allt til helvítis … “

Aths.

Úr Adams sögu?

Án titils, óheil

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
34 blöð (135 mm x 79 mm) Autt innskotsblað: 26, 29, 30 og 33
Ástand

Auð innskotsblöð sett inn þar sem vantar í handrit, einnig vantar aftan við blað 34

Ræmur límdar sums staðar yfir texta

Fyllt upp í texta með hendi Páls stúdents 1r, 24r

Umbrot
Griporð víðast
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]
Hluti II ~ Lbs 1258 8vo II. hluti
1(35r-38r)
Psálmur af Jesú fæðingu gjörður af síra Ingimundi
Titill í handriti

„Psálmur af Jesú fæðingu gjörður af síra Ingimundi“

Upphaf

Af láði fjarlægu ljúft [?] …

Lagboði

Borinn er sveinn í Betlehem

Aths.

Upphaf titils með hendi Páls Pálssonar stúdents

Efnisorð
2(38r-43r)
Hinn annar psálmur af Christi upprisu
Titill í handriti

„Hinn annar psálmur af Christi upprisu“

Upphaf

Voldugt siguróp víst með sann …

Lagboði

Guðs son í grimmu dauðans bönd

Efnisorð
3(43v-44r)
Xu psálmur
Titill í handriti

„Xu psálmur“

Upphaf

Ligg eg hér sem maðkur í mold

Lagboði

Í blæju einni er byrgður í mold …

Efnisorð
4(44v-54r)
Stutt ágrip um lifnað, [kenn]ing og afgang postulanna og guðspjallamannanna
Titill í handriti

„Stutt ágrip um lifnað, [kenn]ing og afgang postulanna og guðspjallamannanna“

Efnisorð
5(54r-55v)
Abgarus kóngur stjórnaði loflega nokkru fólki sem bjó hinum megin fljótsins E...
Titill í handriti

„Abgarus kóngur stjórnaði loflega nokkru fólki sem bjó hinum megin fljótsins Evphratis … “

Aths.

Af Abgarusi, bréf hans til Krists og andsvar Krists

Án titils

6(55v-58v)
Enginn titill
Aths.

Um foreyðslu og niðurbrot borgarinnar Jerúsalem eptir gamallri bók … prentuð í Kaupenhafn … anno 1558 að forlagi (sem meinast) herra Gísla Jónssonar … nær orðrétt samhljóða þeirri er herra Guðbrandur (sællrar minningar) hefur prenta látið á Hólum anno 1617 …

Niðurlag vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
26 blöð (135 mm x 79 mm) Auð innskotsblöð: 59 og 60
Ástand

Auð innskotsblöð sett inn þar sem vantar í handritið

Ræmur límdar yfir texta á stöku stað

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]
Hluti III ~ Lbs 1258 8vo III. hluti
1(61r-64v)
fallvalta lífs og […] eftirkomandi sálmvísu samantekin af […]ra Steini Jónss[...
Titill í handriti

„fallvalta lífs og […] eftirkomandi sálmvísu samantekin af […]ra Steini Jónss[yni] biskupi Hólastiftis “

Upphaf

Vakna mín sál og virð fyrir þér …

Lagboði

Þá linnir hér mín lí[…]

Aths.

Fyrirsögn í ÍB 196 4to: Stutt umþenking þessa fallvalta lífs og íhugan eftirkomandi sælu. Í sálmversum samantekin af m. Steini Jónssyni

Efnisorð
2(64v-69r)
Andvarp trúa[ðr]ar manneskju sem sorgbitin er, ort af síra Þorsteini Jónssyni...
Titill í handriti

„Andvarp trúa[ðr]ar manneskju sem sorgbitin er, ort af síra Þorsteini Jónssyni dómkirkjunnar presti að Hólum “

Upphaf

Hvenær sem renni eg huga mín …

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor gu[ð]

Efnisorð
Aths.

Kvöldbæn

Niðurlag vantar

Efnisorð
4(73r-75r)
Sálmur
Titill í handriti

„Einn psálmur um syndanna viðkenning og angurfull bæn um þeirra fyrirgefning“

Upphaf

Hvað syrg eg synda þrá …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Aths.

Fyllt upp í fyrirsögn með hendi Páls Pálssonar stúdents

Efnisorð
Titill í handriti

„Morgunbæn“

Efnisorð
6(78v-80r)
Sálmur
Titill í handriti

„Einn morgunpsálmur“

Upphaf

Þú myrkra skugga ský …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Efnisorð
7(80v-81v)
Sálmur
Titill í handriti

„Einn kvöldpsálmur“

Upphaf

Hræðstu ei hjartað mi[tt] …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
21 blað (135 mm x 79 mm) Autt innskotsblað: 71
Ástand
Ræmur límdar yfir skrifflöt á stöku stað og sums staðar fyllt upp í texta með hendi Páls stúdents
Umbrot
Griporð víðast
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Autt innskotsblað þar sem vantar í handrit

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]
Hluti IV ~ Lbs 1258 8vo IV. hluti
(81r-116v)
Nikódemusarguðspjall
Titill í handriti

„Hér byrjar heilagt [e]vangelum sem Nikóde[m]u hefur skrifað …“

Skrifaraklausa

„… dag 25. febrúari anno 1751 af Jóni Jónssyni (116v)“

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
36 blöð (135 mm x 79 mm)
Ástand

Ræmur límdar yfir skrifflöt á stöku stað

Fyllt upp í texta með hendi Páls stúdents 91r, 114v, 115v

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1751
« »