Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1239 8vo

Skoða myndir

Nokkrir sálmar og söngvar; Ísland, 1764

Nafn
Þorbjörn Salómonsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Magnússon 
Fæddur
1670 
Dáinn
1740 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Thorcillius 
Fæddur
1697 
Dáinn
5. maí 1759 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1560 
Dáinn
1627 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingveldur Jónsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Njáll Árnason 
Fæddur
1. janúar 1838 
Dáinn
5. maí 1863 
Starf
Vinnumaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Nokkrir sálmar og söngvar. Samantínt eftir sem fengist hefur úr ýmsum bókum og í eitt samanskrifað, Anno 1764.

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(2r-25v)
Nokkrir sálmar og söngvar
Titill í handriti

„Nokkrir sálmar og söngvar eftir þeirri dönsku sálmabók sem prentuð var í Kaupenhafn Anno 1569 sem ei eru áður útlagðir.“

2(26r-108r)
Vikusálmar og einstakir sálmar
Titill í handriti

„Sálmar á kvölds og morgna á sérhverjum degi vikunnar að syngja. Með einfölldum orðum og alkenndum tónum uppsettir af Þorbirni Salomonssyni. Anno 1727. “

Aths.

Aftast er efnisyfirlit.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
[2+] 204 + (reg.) 4 blaðsíður (95 mm x 133 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd. Óþekkt.

Nótur

Í handritinu eru 23 sálmar með nótum:

 • Fagna þú Christi heilög hjörð (4r)
 • Gleðjist og fagnið öll rétt trúuð (5r-5v)
 • Heimsins blóma, hefð og sóma (6r-6v)
 • Ó dýrðar kongur kristi kær (7r-7v)
 • Guðs engill kom í dýrð af himni há (8r-10v)
 • Engill guðs situr hjá gröfinni (10v-11v)
 • Herrann Kristur af himnum kom (12r-14r)
 • Adams afkvæmi allir hér (14v-15v)
 • Kom helgi andi herra guð (15v)
 • Ó herra guð fyrir þinn hæstan kraft (16v-18r)
 • Miskunna oss eilífi guð (18v-19r)
 • Lofið drottinn þér heiðnar heimsins þjóðir (19v-20r)
 • Heiðrið þér drottinn heiðnar þjóðir allar (20r-20v)
 • Hallelúja, Guði sé lof og æra (21r-21v)
 • Hallelúja, allt hvað lifir á jörðu (21v-22r)
 • Christum vorn sáluhjálpara (22r-22v)
 • Drottinn lát nú þinn þénara í friði fara (22v-23r)
 • Blessaður, blessaður, blessaður, veri guð alltíð (23v-24r)
 • Dagur í austri enn, upprunninn gleður menn (38r)
 • Nú er ein vika nýkomin (43r-43v)
 • Öll Christi brúður upprísandi (53r)
 • Rís upp drottni dýrð (100v-101v)
 • Ó ég manneskjan auma (105r)

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1764.
Ferill

Á blaði 108r stendur nafnið Ingveldur Jónsdóttir og fyrir neðan: „Þessa bók á ég Njáll Árnason“.

Handritin virðist munu vera af Snæfellsnesi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 240.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 26. nóvember 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »