Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1225 8vo

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1850

Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Níels Jónsson ; skáldi 
Fæddur
1782 
Dáinn
12. ágúst 1857 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Steinsson Bergmann 
Fæddur
1696 
Dáinn
4. febrúar 1719 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
16. apríl 1859 
Dáinn
10. febrúar 1924 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-10v)
Ríma af Auðúlfi og sonum hans
Titill í handriti

„Fyrir messu ferðalög“

Aths.

Upphaf, 1. heila er.

Óheil

Efnisorð
2(11r-16v)
Ríkarðs saga ráðuga
Titill í handriti

„Sögubrot“

Upphaf

Snöggu bragði og fer með sínum glerhestum þar til lítið ber á milli …

Aths.

Óheilt

3(17r)
Kvæði
Upphaf

Ætli hlotnist ekki af því …

Aths.

Án titils

4(17v)
Kvæði
Upphaf

Hraustum lógað hafði framt …

Aths.

Án titils

5(17v-18v)
Kvæði
Titill í handriti

„Samkveðlingar G[ísla] Konráðssonar og Níelsar Jónssonar“

Upphaf

Það nítjándu öld er eigi …

6(19r-19v)
Kvæði
Titill í handriti

„Á beinakellingu (:á Kaldadal:)“

Upphaf

Loftin þvingun listarmeins …

7(19v)
Kvæði
Titill í handriti

„Um byltu“

Upphaf

Ég af reyðar byssu beið …

8(19v-20r)
Kvæði
Titill í handriti

„Passi“

Upphaf

Virðum ber að virða lög …

9(20r)
Staka
Titill í handriti

„Staka“

Upphaf

Hnöttrinn flaug að skipan skýrt …

Efnisorð
10(20v-21r)
Kvæði
Titill í handriti

„Eftir Skjóna mr. Háld. Claus Brynjólfssonar“

Upphaf

Klaga tjónið muna má …

11(21v)
Kvæði
Titill í handriti

„Til framanskrifaðra samkviðling[a] leggst enn nú þetta sem Niels kvað“

Upphaf

Í hamingju nafni hættum báðir …

12(22r-22v)
Kvæði
Titill í handriti

„Óástarbréf Jóns Steinssonar biskups“

Upphaf

Ó, illskan mín góð …

13(22v-23r)
Kvæði
Titill í handriti

„Um Brúnskjóna Halls í Geldingaholti (Skjóna kennist listin létt)“

Upphaf

14(23r)
Kvæði
Titill í handriti

„Hallsteinsþrá (:er hann flutti frá Stokkhólma:)“

Upphaf

Orkan finnur einatt það …

15(23r)
Kvæði
Titill í handriti

„Móti skammkveðlingi og er þettað upphaf að: “

Upphaf

Konráð heima kúta tos …

16(23v)
Kvæði
Upphaf

Dal í Skora skemmda þorinn …

Aths.

Án titils

17(24r-44r)
Sendibréf
Titill í handriti

„Sendibréf eður frásaga frá einum af Gyðingaætt frá Þjóðverjalandi sem ferðaðist um Jórsalaland á því síðasta ári sem Kristur var þar“

17.1(44r)
Vísa
Titill í handriti

„ Æskumanns hugleiðing við fyrsta lestur þessarar sögu er nú hefur skrifað hana 40 árum síðar á 73da ári“

Upphaf

Ó, þú mikla elskan manna …

Efnisorð
17.2(44r)
Kvæði
Upphaf

Sælan má kalla sérhvörn þann …

Aths.

Án titils

18(44v-45v)
Sendibréf
Titill í handriti

„Sendibréf frá Pílatusi til Tíberi keisara í Róm áhrærandi Jesúm Krist“

Skrifaraklausa

„Þetta sendibréf finnst uppteiknað í Egesippi riti um Jerúsalemseyðileggingu (45v)“

19(46r-47v)
Sendibréf
Titill í handriti

„Álit Evsebi læriföðurs um þetta Pílati sendibréf“

20(48r-48v)
Sendibréf
Titill í handriti

„Sendibréf Lentúli til Tíberi keisara eftir Evtrópíó“

21(48v-49r)
Sendibréf
Titill í handriti

„Um sama efni eftir Nícofóró“

22(49v-50r)
Vitnisburður Jósephs sagnameistara um Jesúm Krist
Titill í handriti

„Vitnisburður Jósephs sagnameistara um Jesúm Krist“

Efnisorð
23(50r-50v)
Um myrkvann á Kristi pínudegi eftir Svida
Titill í handriti

„Um myrkvann á Kristi pínudegi eftir Svida“

Efnisorð
24(50v-51r)
Um sama efni
Titill í handriti

„Um sama efni“

Efnisorð
25(51v-60v)
Frásaga um Jesúm Krist eftir sagnaskrifarann Svida
Titill í handriti

„Frásaga um Jesúm Krist eftir sagnaskrifarann Svida“

Efnisorð
26(61r)
Sendibréf
Titill í handriti

„Sendibréf Maríu Jesúmóður til Ignasíusar sem var það litla barn sem Jesús setti á milli lærisveinanna sem Mattheus umgetur kap. 18“

27(61v)
Um stjörnuna sem vitringarnir (eður þeir 3 Austurlandakonungar) sáu, eftir Kr...
Titill í handriti

„Um stjörnuna sem vitringarnir (eður þeir 3 Austurlandakonungar) sáu, eftir Krysostómó“

28(62r-63r)
Um flóttann Jóseps og Maríu
Titill í handriti

„Um flóttann Jóseps og Maríu“

29(63r-64r)
Um Sakarías kennimann
Titill í handriti

„Um Sakarías kennimann“

30(64v-68r)
Um Bethaniu
Titill í handriti

„Um Bethaniu“

31(68r-70r)
Um Kristi gröf eftir reisubók Schveigeri
Titill í handriti

„Um Kristi gröf eftir reisubók Schveigeri“

32(70r-70v)
Um Betlehem
Titill í handriti

„Um Betlehem“

33(70v-71r)
Um Nazareth
Titill í handriti

„Um Nazareth“

34(71r)
Emaús var eitt kauptún. Skammt þar frá eru vegamót …
Titill í handriti

„Emaús var eitt kauptún. Skammt þar frá eru vegamót …“

Aths.

Án titils

35(71v-74r)
Gyðingurinn gangandi
Titill í handriti

„Saga af Gyðingnum gangandi eftir fornum fræðibókum“

36(74r-75r)
Önnur saga um gyðinginn gangandi rituð af Clúverusi 1604 sem fylgir
Titill í handriti

„Önnur saga um gyðinginn gangandi rituð af Clúverusi 1604 sem fylgir“

37(75r-76v)
Um Jerúsalem
Titill í handriti

„Um Jerúsalem“

38(76r-77r)
Um Júlianum keisara og trúarníðing sem niðurbraut Kristí mynd. Eftir Sósómeni...
Titill í handriti

„Um Júlianum keisara og trúarníðing sem niðurbraut Kristí mynd. Eftir Sósómenis kirkjusögu“

39(77r-90r)
Sagan af Pílatusi útlögð af dönsku
Titill í handriti

„Sagan af Pílatusi útlögð af dönsku“

Aths.

Samanber Pilatusar saga í Gyðinga sögu

40(90v-91v)
Borgin Efesó
Titill í handriti

„Borgin Efesó“

41(92r)
Minnilegustu atriði úr sögu af Herodesi Askalonita eður enum mikla
Titill í handriti

„Minnilegustu atriði úr sögu af Herodesi Askalonita eður enum mikla“

42(92v-94v)
Gyðinga saga
Titill í handriti

„Sagan af Júdasi Iskariot“

Aths.

Hluti af verkinu

42.1(94v)
Vísur
Upphaf

Júdas peninga matti meir …

Skylda kærleiki alltíð er …

Efnisorð
43(95r-95v)
Minnilegustu atriði úr lífsögu af Neró keisara
Titill í handriti

„Minnilegustu atriði úr lífsögu af Neró keisara“

44(96r-96v)
Ágrip af Hattó biskupi í Mogúntía
Titill í handriti

„Ágrip af Hattó biskupi í Mogúntía“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
97 blöð (160-168 mm x 100-105 mm) Autt blað: 97
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifari:

[Gísli Konráðsson, eiginhandarrit] (blöð 17-23)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Kvæðin á blöðum 17-23 eru eftir Gísla Konráðsson, Jón Steinsson Bergmann, Níels Jónsson

Band

Handritið er samsett

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850?]
Aðföng

Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður, seldi, 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 4. mars 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 5. febrúar 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

« »