Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 1138 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæðasafn; Ísland, 1800-1899

Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Símon Bjarnason ; Dalaskáld 
Fæddur
2. júlí 1844 
Dáinn
9. mars 1916 
Starf
Húsmaður; Sjómaður; Flakkari 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Matthías Jochumsson 
Fæddur
11. nóvember 1835 
Dáinn
18. nóvember 1920 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Bréfritari; Nafn í handriti ; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Friðrik Guðmundsson 
Fæddur
6. október 1837 
Dáinn
6. desember 1899 
Starf
Bókbindari 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Ólafsson skáldi 
Fæddur
8. mars 1827 
Dáinn
23. desember 1905 
Starf
Bóndi; Alþiningsmaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Thoroddsen Þórðarson 
Fæddur
5. október 1819 
Dáinn
8. mars 1868 
Starf
Sýslumaður; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Oddsson 
Fæddur
2. september 1824 
Dáinn
11. ágúst 1887 
Starf
Bókbindari 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorlákur Stefán Blöndal 
Fæddur
19. apríl 1832 
Dáinn
28. júní 1860 
Starf
Umboðsmaður; Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Einarsson 
Dáinn
1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Einarsson 
Fæddur
13. júlí 1734 
Dáinn
29. nóvember 1794 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
16. apríl 1859 
Dáinn
10. febrúar 1924 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Hjartarson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Þorsteini Víkingssyni
Upphaf

Þögnin gyrðir seggi senn / sútar hörðum linda …

Efnisorð
2
Vinaspegill
3
Norðurferðarvísur
4
Híðbjarnarríma
Titill í handriti

„Ríma af híðbirninum grimma“

Upphaf

Narfa glaðan má niflung / það ei ýki …

Efnisorð
5
Gilsbakkakvæði
6
Engildiktur
7
Nýárskveðja
8
Þrjár vísur
9
Tvær vísur
10
Sólhvörf
11
Sjúkdómslýsing til Gísla Hjálmarssonar
13
Skilnaður
14
Vísa um Guðmund Hjartarson
15
Undir nafni þeirra sem misstu ástvini sína nóttina milli 11. og 12. mars 1869
16
Brúðkaupsvísur til Ólafs Þorkelssonar og Þuríðar Pálsdóttur 18. nóvember 1869
17
Vísur
Höfundur

Jón Halldórsson

18
Erfiljóð eftir Magnús Hannesson Stephensen
19
Ljóðabréf
Aths.

Ljóðabréf Halldórs Davíðssonar dags. á Hvassahraunskoti 1844, til Þórunnar Sigurðardóttur á Miðengi í Árnessýslu

20
Vísur
Höfundur

Guðmundur Torfason

Aths.

M.a. um Stefán Gunnlaugsson landfógeta.

21
Vísur
Aths.

Vísur til Guðmundar Hjartarsonar

22
Kvæði
Höfundur

Benóný Kristjánsson

23
Lausavísur
24
Þula
25
Svikaspegill
26
Kolbeinseyjarvísur
27
Hugarfundur
28
Eitt kvæði um Jesú Krist
29
Greifadóttir fríð og fróm
30
Hugarstilling
31
Missti drottinn mannanna faðir
32
Erfikvæði eftir Erlend Þórarinsson sýslumann

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 125 blöð og seðlar. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar ótilgreindir.

Band

Skinnband með tréspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 19. öld.

Ferill

Lbs 1137-1138 8vo fékk dr. Jón Þorkelsson 1882 úr safni Guðmundar Hjartarsonar í Grjóta.

Aðföng

Lbs 961-1234 8vo, er keypt 1904 af dr. Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 218.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 15. nóvember 2016.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »