Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 937 8vo

Ritgerðir og myndir Sölva Helgasonar ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-32v)
Ritgerð
Athugasemd

Ritgerðarbrot, mest landfræðilegs efnis, eftir Sölva Helgason, ásamt teikningum eftir sama.

2 (33r-60v)
Myndir
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
60 blöð (175-425 mm x 110-350 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sölvi Helgason

Skreytingar

Fjórar mannamyndir, sjá: 36r-39v. (Askja merkt: Lbs 937 8vo b.)

Þrjár stafamyndir, sjá: 33r-35r. (Askja merkt: Lbs 937 8vo b.)

Tuttugu og ein mynd, margar með texta á bakhlið. (Askja merkt: Lbs 937 8vo a.)

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850.
Ferill
Keypt 1908 af Birni Árnasyni gullsmið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu 14. ágúst 2013 ; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 14. október 2010 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 27. október 2010.

Myndað í desember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í desember 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ritgerð
  2. Myndir

Lýsigögn