Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 666 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Þorsteini bæjarmagni; Ísland, 1811

Nafn
Jón Jónsson ; langur 
Fæddur
1779 
Dáinn
1828 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Guðmundsson 
Fæddur
1772 
Dáinn
26. janúar 1837 
Starf
Verslunarstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Þorsteini bæjarmagni
Höfundur
Titill í handriti

„Saga Þorsteins bæjarmagns snúin í rímnaljóð af Jóni Jónssyni“

Upphaf

Akur ljóða frjóvgast fer, / flýi gervöll mæða …

Aths.

Tíu rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
36 blöð (157 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1811.
Ferill

Handritið er skrifað handa Guðmundi Guðmundssyni faktor á Búðum (sbr. bl. 36v).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. desember 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 128.
« »