Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 663 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Hústabla; Ísland, 1772

Nafn
Jón Magnússon ; eldri 
Fæddur
1601 
Dáinn
1675 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Þorgrímsson 
Fæddur
15. október 1750 
Dáinn
16. desember 1832 
Starf
Prestur; Skrifari 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Bréfritari; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rannveig Ólafsdóttir 
Fædd
1734 
Dáin
22. september 1814 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingibjörg Hákonardóttir Bjarnason 
Fædd
14. desember 1867 
Dáin
30. október 1941 
Starf
Alþingismaður; Skólastjóri 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnheiður Steinþórsdóttir 
Fædd
10. ágúst 1994 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Hústabla
Titill í handriti

„Oeconomia Christiana eður Husstabla ... í ljóðmæli sett af sira Jóni Magnússyni ...“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
140 blöð ( 207 mm x 80 mm ).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari;

Björn Þorgrímsson (skrautritað).

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1772.
Ferill

Skinnbandið er þrykkt með upphafsstöfunum R. O.d., en líklega var það skrifað fyrir Rannveigu Ólafsdóttur.

Á blaði 140v stendur „Ingibjörg Hákonardóttir á Bíldudal 1878“.

Aðföng

Handritið er komið frá Forngripasafni í skiptum 1896.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 3. september 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 127.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »