Skráningarfærsla handrits

Lbs 662 8vo

Rímur af Flóres og sonum hans ; Ísland, 1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Flóres og sonum hans
Titill í handriti

Rímur af Flórusi konungi svarta sonum hans. Kveðnar af Hákoni skáldi Hákonarsyni í Brokey

Upphaf

Þið Einherjar! bregðið blund ...

Athugasemd

10 rímur.

Framan við er formáli útgefenda.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
55 blöð (171 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1860.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 127.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 27. júlí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn