Skráningarfærsla handrits

Lbs 645 8vo

Sálmar, bænir og kvæði (II. bindi) ; Ísland, 1600-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vj + 166 blöð ( 164 mm x 99 mm ).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 17., 18. og 19. öld.
Ferill

Ingibjörg Helgadóttir merkir sér bókina á bls. 230 og 333.

Nöfn í handriti fjölmörg, m.a.: Guðrún Guðmundsdóttir (bls. 76), Ingibjörg Bd. (bls. 298), Guðrún Jónsdóttir (bls. 268, 298 og 318).

Aðföng

Lbs 633-654 8vo keypt úr dánarbúi Árna Thorlacius í Stykkishólmi 1894.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir jók við færsluna 13. apríl 2021.

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 3. september 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 125.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn