Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 579 b 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1840

Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
12. júní 1706 
Dáinn
2. janúar 1776 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Briem Ólafsson 
Fæddur
5. júlí 1840 
Dáinn
9. mars 1893 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kirkjusiðir
Titill í handriti

„Lítill samtíningur úr lærðra manna skrifum hversu og hvenær einir og aðrir kirkjusiðir sem enn nú viðhalldast að miklu leiti, sérdeilis í Íslandi, hafa tilsettir verið í öndverðu ...“

2
Samtal meistara og lærisveins
Titill í handriti

„Nokkrar spurningar til fróðleiks sem er samtal millum lærisveins og meistara“

Efnisorð

3
Cedras konungur
Titill í handriti

„Hér eftir fylgja nokkrar spurningar samsettar af vitrum mönnum og eru eignaðar Cedras kongi Júðalands með andsvari hans hershöfðingja Billeró“

Aths.

Síðust blöð handritsins eru vitlaust inn bundin.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Blaðsíðutal 1-88 (167 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd, skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson á Heiði

Band

Tvö ólík handrit eru undir safnmörkunum Lbs 579 8vo og Lbs 579 b 8vo.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1840.
Aðföng

Lbs 466-617 8vo, safn síra Eggerts Bríms, keypt 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 117.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. júní 2021.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »