Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 427 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ævisögur og ættartölur forfeðra séra Sigurðar B. Sívertsen; Ísland, 1700-1899

Nafn
Sigurður Sigurðsson eldri 
Fæddur
21. desember 1679 
Dáinn
11. janúar 1745 
Starf
Landþingsskrifari; Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Sigurðsson 
Fæddur
10. nóvember 1718 
Dáinn
17. september 1780 
Starf
Alþingisskrifari 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sigurðsson Sívertsen 
Fæddur
13. desember 1767 
Dáinn
23. júlí 1837 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Brynjólfsson Sívertsen 
Fæddur
2. nóvember 1808 
Dáinn
24. maí 1887 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steinunn Vilhjálmsdóttir 
Fædd
28. ágúst 1842 
Dáin
16. júlí 1922 
Starf
Bústýra 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arnheiður Steinþórsdóttir 
Fædd
10. ágúst 1994 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ævisögur og ættartölur forfeðra séra Sigurðar B. Sívertsen
Aths.

Ævisögur Sigurðar sýslumanns eldra Sigurðssonar, Sigurðar landþingsskrifara á Hlíðarends sonar hans og Brynjólfs Sigurðssonar eru samdar af þeim sjálfum og haldið fram af séra Sigurði Sívertsen.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
108 blöð (160 mm x 100 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng

Lbs 427-429 8vo, keypt 1891 af frú Steinunni Vilhjálmsdóttur í Kirkjuvogi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 20. ágúst 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 88.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »