Skráningarfærsla handrits

Lbs 363 8vo

Sálmar og bænir ; Ísland, 1700-1800

Titilsíða

Andagtugar bænir að brúka í aðskiljanlegum tilferlum útlagðar úr dönsku af ÞKS af bók þeirri Om Skylldigheden sem ... Mag. Widalin útlagði ... Einninn vikusálmar einfalldlega kveðnir ... af Þ. pr. K. S og fleiri sálmar og bænir úr Eintali sálarinnar og annars staðar. Skrifað 1737.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Guðrækilegar bænir
Athugasemd

Ritið var prentað á Hólum 1738.

Efnisorð
2
Vikusálmar og bænir
Athugasemd

Sumt eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
124 blöð (161 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; nafngreindur skrifari:

Þorsteinn Ketilsson

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1737 og 18. öld.
Ferill
Á fremra saurblaði er skrifað:Pálmi Sigurðarson á þessa bók.
Aðföng

Lbs 359-366 8vo keypt af Pétri Eggerz, 1891.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 79.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. maí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn