Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 360 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Epigrammata Páls Vídalíns; Ísland, um 1739-1770.

Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Eggerz 
Fæddur
1. apríl 1831 
Dáinn
5. apríl 1892 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kvæðasafn og fleira
Titill í handriti

„Epigrammata Pauli Jonæ Vidalini Nomophylacis Prætoris Islandia“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
8 + 165 blaðsíður (165 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd, skrifari:

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1739-1770.
Aðföng

Lbs 359-366 8vo keypt af Pétri Eggerz, 1891.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 78-79.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 6. maí 2021.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Árbók hins Íslenzka Fornleifafélags1880-; 1880/1881-
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulured. Jón Árnason, ed. Ólafur DavíðssonIII: s. passim.
Biskupa sögured. Hið Íslenzka bókmentafèlagI: s. 472 o.sv.frv.
Jón HelgasonJón Ólafsson frá Grunnavík, Safn Fræðafjelagsins um Ísland og íslendinga1926; V
Sunnanfari : mánaðarblað með myndum1874-1914;
Páll VídalínVísnakver Páls lögmanns Vídalínss. passim.
« »