Skráningarfærsla handrits
Lbs 349 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Rímur og sögur; Ísland, 1850
Nafn
Árni Böðvarsson
Fæddur
1713
Dáinn
1776
Starf
Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Gísli Sigurðsson
Fæddur
1772
Dáinn
27. nóvember 1826
Starf
Skáld
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld
Nafn
Magnús Jónsson
Fæddur
1763
Dáinn
23. júní 1840
Starf
Skáld
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld
Nafn
Snorri Björnsson
Fæddur
3. október 1710
Dáinn
15. júlí 1803
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Þýðandi; Nafn í handriti
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1(1v-34r)
Agnars konungs ævi Hróarssonar
2(1v-63r)
Rímur af Haraldi Hringsbana
3(63v-84r)
Rímur af Jóhanni Blakk
4(84v-105v)
Rímur af Gríshildi góðu
5(105v-128v)
Rímur af Ingvari Ölvessyni
Höfundur
Upphaf
„Vænar sögunnar skáldin skýr / skrifa með greinum sönnum …“
Aths.
Tólf rímur.
Efnisorð
6(128v-139v)
Hermóðs saga og Háðvarar
Upphaf
„Svo byrjar þessi saga, að á Saxlandi var einn kóngur …“
Efnisorð
7(139v-148v)
Tiodels saga riddara
Upphaf
„Sú er byrjun þessa ævintýrs, það var einn riddari sem Tiodel hét …“
Efnisorð
8(148v-163r)
Rímur af Sigurði turnara
Höfundur
Upphaf
„Kjalars læt ég kera straum / kvaks úr nausti brúna …“
Aths.
Ná aftur í 6. rímu.
Efnisorð
9(164v-169r)
Ríma af Þorsteini Austfirðingi
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 183 blöð (166 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur. Sami skrifari og í Lbs 350 8vo og Lbs 351 8vo.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, um 1850.
Aðföng
Lbs 349-351 8vo, komið til safnsins 1890.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill