Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 338 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímna- og sögubók; Ísland, 1848-1849

Nafn
Gísli Jónsson 
Dáinn
1658 
Starf
Writes in 1658, along with Magnús Magnússon , a land register over Ísafjarðarsýsla. 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Sigurðsson sigamaður 
Dáinn
1790 
Starf
Bóndi; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Klemens Björnsson 
Fæddur
25. nóvember 1829 
Dáinn
22. ágúst 1888 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-12v)
Ríma af Álfeir konungi
Titill í handriti

„Ríma af Álfgeiri kóngi“

Upphaf

Dvalins læt eg dælu hjört / draums úr ranni skríða …

Aths.

284 erindi.

Efnisorð
2(13r-31v)
Rímur af Gjafa-Ref
Titill í handriti

„Rímur af Gjafa-Ref“

Upphaf

Herjans læt eg horna bjór / hann ef þiggja lýðir …

Aths.

Fjórar rímur.

Efnisorð
3(32r-59r)
Bærings sagaBærings saga fagra
Titill í handriti

„Hér skrifast Sagan af Bæringi fagra“

Upphaf

Á dögum Alexanders …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
59 blöð (172 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Klemens Björnsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1848-1849.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 75.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 26. maí 2017.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »