Skráningarfærsla handrits
Lbs 334 8vo
Skoða myndirRímur af Finnboga ramma; Ísland, 1879
Nafn
Ásmundur Sigurðsson
Fæddur
2. desember 1833
Dáinn
24. desember 1915
Starf
Bóndi; Húsmaður; Vinnumaður; Niðursetningur
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld
Nafn
Halldór Pétursson
Fæddur
1833
Dáinn
1894
Starf
Bókbindari
Hlutverk
Skrifari; Gefandi
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir
Fædd
14. júní 1946
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
145 blöð (172 mm x 104 mm)
Ástand
Blöð 1 og 140-145 eru laus úr bandi
Umbrot
Griporð víðast
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Ásmundur Sigurðsson, eiginhandarit
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Handrit er leiðrétt prentsmiðjuhandrit úr Akureyrarprentsmiðju
Band
Pappírskápa
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1879
Aðföng
Halldór Pétursson, september 1889
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 3. apríl 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 9. desember 1997
Viðgerðarsaga
Athugað 1997