Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 326 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, [1820-1830?]

Nafn
Pétur Hjálmsson 
Fæddur
1863 
Dáinn
1950 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-41r)
Jóns saga postula
Titill í handriti

„Sagan af þeim helga Jóhannes postula og guðspjallamanni“

Efnisorð
2(41r-86v)
Tveggja postula saga Péturs og Páls
Titill í handriti

„Sagan af sankti Pétri postula“

Upphaf

Á þeirri tíð gjörði Heródes ófrið millum kristinna manna ...

Aths.

Fyrstu kafla sögunnar vantar en engin blöð í handritið Hefst á kafla 13. í útgáfu Ungers 1874

Efnisorð
3(86v-100v)
Jakobs saga postula
Titill í handriti

„Sagan af Jakob postula“

Efnisorð
4(100v-114r)
Barthólómeus saga postula
Titill í handriti

„Sagan af Barthólómæus postula“

Efnisorð
5(115r-127r)
Mattheus saga postula
Titill í handriti

„Sagan af sankti Matteó postula“

Aths.

Rangt inn bundið. Rétt röð: 123, 125, 126, 124, 127. Milli blaða 124 og 127 vantar eitt blað í handritið

Óheil

Efnisorð
6(127v-151r)
Tómas saga postula
Titill í handriti

„Sagan af sankti Tómas postula“

Efnisorð
7(151r-194v)
Andréas saga postula
Titill í handriti

„Sagan af sankti Andreas postula“

Efnisorð
8(194v-212v)
Tveggja postula saga Símonar og Júdasar
Titill í handriti

„Sagan af Símon og Júdas postulum“

Efnisorð
9(212v-219v)
Tveggja postula saga Filippusar og Jakobs
Titill í handriti

„Sagan af Philippo post[ul]a“

Efnisorð
10(219v-228r)
Matthías saga postula
Titill í handriti

„Sagan af Mattheus postula“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
228 + i blöð (165 mm x 103 mm) Autt blað: 114v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 5-226 (3r-114v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Ártalið 1828 er neðst á blaði: (163r)

Hluti af blaði: (228) er límdur á saurblað aftast

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820-1830?]
Aðföng

Sr. Pétur Hjálmsson, 1889

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 23. febrúar 2001
Viðgerðarsaga

Athugað 2001

« »