Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 278 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skáldatal; Ísland, 1850

Nafn
Sveinbjörn Egilsson 
Fæddur
24. desember 1791 
Dáinn
17. ágúst 1852 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Viðtakandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Þormóðsson 
Fæddur
27. apríl 1943 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-55r)
Skáldatal
Titill í handriti

„Skáldatal“

Aths.

Fornskáldatal, norrænt og íslenskt

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 55 + i blöð (173 mm x 103 mm). Autt blað: 55v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking [1]-80 (bls. 78 ter) (1r-42v)

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[Sveinbjörn Egilsson]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 10. júlí 2009Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 19. nóvember 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

« »