Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 124 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók og kvæða; Ísland, 1787-1799

Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Jónsson 
Fæddur
1735 
Dáinn
10. ágúst 1800 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Halldórsson 
Fæddur
1676 
Dáinn
22. ágúst 1737 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Kristján Friðriksson 
Fæddur
19. nóvember 1819 
Dáinn
23. mars 1902 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Mírmanns saga
Titill í handriti

„Sagan af Mýrmann“

Efnisorð
2
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

„Sagan af Án bogsveigir“

3
Knúts saga kappsama
Titill í handriti

„Saga af Knúti kappsama og Reginn ráðuga bróður hans“

Efnisorð

4
Tragedia um lagaþrætur Belials
Titill í handriti

„Ein fögur tregedia útdregin af H. Skrift, hvernig Belial uppbyrjar lagaþrætur í móti Christo ...“

Efnisorð

5
Lukkunnar hjól
Efnisorð

6
Heimspekingaskóli
Efnisorð

7
Roðhattskvæði
Efnisorð

8
Samhendur
Efnisorð

9
Þorrabragur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 + 322 blaðsíður (155 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1787-1799.
Aðföng

Frá Halldóri Kr. Friðrikssyni en til hans frá Eyri í Skutulsfirði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 28. apríl 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 29.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »