Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 111 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Málfræði; Ísland, 1700-1799

Nafn
Hesiodus 
Fæddur
750 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hómer 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Fæddur
19. apríl 1740 
Dáinn
20. apríl 1813 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Latína; Danska; Gríska; Hebreska

Innihald

1
Erga kai hemerai
Höfundur
Aths.

Latnesk þýðing með skýringum á dönsku á Ergai kai hemerai eftir Hesiodus.

Með hendi Steingríms Jónssonar biskups.

Efnisorð

2
Illíonskviða
Höfundur
Titill í handriti

„Danske over Homeri Ilias 1ste Bog udskreven af I. Boserup Anno 1787“

Efnisorð

3
Íslensk lýsingarorð
Aths.

Samtíningur nokkurra íslenskra lýsingarorða með latínskum þýðingum.

Með hendi þeirra feðga síra Jóns Jónssonar og Steingríms Jónssonar biskups.

Efnisorð

4
Hebresk staffræði, stafróf
Titill í handriti

„Exiguum Memoriale eður Minnisblöð samanfest og skrifuð í Kaupmannahöfn anno MDCCXXVII“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 134 blöð (169 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Fjórar hendur ; skrifarar:

Steingrímur Jónsson

Jón Jónsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 21. apríl 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 27.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »