Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 89 8vo

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1700-1799

Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
12. júní 1706 
Dáinn
2. janúar 1776 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðbrandur Þorláksson 
Dáinn
20. júlí 1627 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Halldórsson 
Fæddur
5. desember 1724 
Dáinn
24. ágúst 1794 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson 
Fæddur
1729 
Dáinn
20. janúar 1778 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Egilsson 
Fæddur
1564 
Dáinn
1. mars 1639 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson ; lærði 
Fæddur
1574 
Dáinn
1658 
Starf
Málari 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Jónsson 
Fæddur
1780 
Dáinn
1836 
Starf
Djákni 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Jónsdóttir 
Fædd
14. apríl 1771 
Dáin
17. maí 1856 
Starf
Biskupsfrú 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bragi Þorgrímur Ólafsson 
Fæddur
29. október 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

Titill í handriti

„Æfisaga þess gáfuríka og guðhrædda kennimanns sál. sr. Hallgríms Péturssonar, samantekin eftir bón biskupsins hr. Finns Jónssonar af sr. Vigfúsa Jónssyni prófasti í Mýrarsýslu og presti að Hítardal. Skrifuð anno MDCCLXXII.“

Aths.

Með hendi Hallgríms Jónssonar djákna (fyrir 1800).

Efnisorð
Titill í handriti

„Lífs- eður æfisaga Guðbrands Þorlákssonar Hólabiskups“

Efnisorð
Titill í handriti

„Æfisaga Eggerts Ólafssonar (vice) lögmanns sunnan og austan á Íslandi“

Aths.

Rituð eftir hinni prentuðu útgáfu (Hrappsey, 1784).

Hér er einnig „Brúðkaupssiðir“ í brúðkaupi Eggerts, lýsing séra Björns Halldórssonar í bréfi til Jóns Ólafssonar vicelögmanns.

Efnisorð
4(78r-87v)
Reisubók séra Ólafs Egilssonar
Titill í handriti

„Frásaga Ólafs prests Egilssonar um atfarir Tyrkjans í Vestmannaeyjum árið 1627 (brot).“

5(89r-133v)
Fjölmóður
Titill í handriti

„Æfidrápa Jóns Guðmundssonar lærða“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 133 + i blöð (165 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; skrifarar:

Hallgrímur Jónsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld.
Ferill

Lbs 88-90 8vo, úr safni Hannesar Finnssonar biskups.

Páll Pálsson stúdent hefur safnað ritgerðum þessum saman, hverri úr sínum stað, og eru þó sumar úr söfnum þeirra Hannesar og Steingríms biskupa.

Aðföng

Handritasafn Hannesar Finnssonar og Steingríms Jónssonar var keypt af Valgerði Jónsdóttur 5. júní 1846 og marka kaupin stofnun handritasafns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu 15. apríl 2020 ;Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 27. október 2009 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 21-22.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »