Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 70 8vo

Skoða myndir

Compendiolum in Adagia Viri Clarissi. Des. Erasmi Roterodami; Ísland, 1700

Nafn
Desiderius, Erasmus ; frá Rotterdam 
Fæddur
19. október 1469 
Dáinn
2. júlí 1536 
Starf
Prestur; Trúfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Gunnlaugsson 
Fæddur
1640 
Dáinn
1686 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eyjólfur Jónsson 
Fæddur
1670 
Dáinn
3. desember 1745 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Kristinn Einarsson 
Fæddur
24. júlí 1996 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Latína; Gríska

Innihald

1(1r-186vr)
"Compendiolum in Adagia Clarissi[mi] Viri Des. Erasmi Roterodami, qvo singula illa sciptorum authoritate confirmantur et ad nostræ lingvæ rationem qvantum fieri potest expeduntur"
Upphaf

1 Amiconim communia omnia ...

Aths.

Stytt útgáfa, þýdd á íslensku, af safni Erasmusar frá Rotterdam yfir spakmæli (adagia) úr latínu og grísku.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 186 (205 mm x 85 mm).
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 185-190 mm x 69-73 mm.

Línufjöldi er 45-51.

Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu; skrifari óþekktur:

Mögulega Hannes Gunnlaugsson. Viðaukar utanmáls eftir síra Eyjólf Jónsson á Völlum. Skrifari upphaflega skráður Hannes Gunnlaugsson, sjá: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins 2. bindi, bls. 18. Síðar leiðrétt og skrifari sagður óþekktur, sjá: "Hannes Gunnlaugsson braut stafina", bls. 94-96.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1700.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir lagfærði skráningu 27. mars 2020 ; Jón Kristinn Einarsson frumskráði 7. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 18.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
Jónas Kristjánsson„Hannes Gunnlaugsson braut stafina“, Afmælisrit til Steingríms J. Þorsteinssonar 2. júlí 19711971; s. 89-96
« »