Skráningarfærsla handrits

Lbs 5725 4to

Skrá yfir handritasafn Jóns Sigurðssonar ; Ísland, 1890

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Fornbréf á skinni
2
Brot úr fornum skinnbókum
3
Uppdrættir og myndir
4
Handrit

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 170 + ii blöð + eitt laust blað aftast(228 mm x 180 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Pálmi Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1890.
Ferill

Lá án safnmarks aftan við handritasafn Jóns Sigurðssonar í handritageymslu.

Sett á safnmark í mars 2021.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 11. maí 2021 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn