Skráningarfærsla handrits

Lbs 5693 4to

Bréfabók ; Ísland, 1831-1855

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bréfabók Friðriks Svendsen
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
71 blað (203 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Friðrik Svendsen

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1831-1855.
Ferill

Bókin var í eigu Vögg Jacobsen, afkomanda Friðriks.

Í bandi eru þrjú sendibréf:

Bréf frá J. Thorstenson til Ásgeirs Jónssonar prófasts, ritað í Þórshöfn 18. júlí 1827.

Bréf frá A. J. Schorr… (?) til óþekkts viðtakanda, ritað á Stað í Aðalvík 7. september 1828.

Bréf frá J[óni] Matthíassyni til óþekkts viðtakanda, ritað í Arnarbæli 24. nóvember 182?

Aðföng

Jóhanna G. Kristjánsdóttir afhenti fyrir hönd Margrete Jacobsen 22. ágúst 2017.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 11. desember 2018 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn