Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5680 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Haraldi Hringsbana; Ísland, 1821

Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
G. Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Bjarnason 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Fæddur
15. október 1772 
Dáinn
17. júní 1866 
Starf
Prestur; Konrektor 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þ. Þorláksson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lúðvík Kristjánsson 
Fæddur
2. september 1911 
Dáinn
1. febrúar 2000 
Starf
Sagnfræðingur 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Haraldi Hringsbana
Titill í handriti

„Rímur af Haraldi Hringsbana, kveðnar af sál. Árna Böðvarssyni“

Upphaf

Haukur Óma hraði för / Herjans út af rönnum …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
36 + i blöð (205 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd , Skrifari:

G. Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1821.
Ferill

Á blaði 36r stendur: „Jón Jónsson vinnumaður á Brúnastöðum á þessar rímur, uppskrifaðar anno 1821 af G. Jónssyni.“

Á blaði 36v hafa verið skrifuð nöfnin Jón Bjarnason, Björn Ingimundarson, Jón Jónsson, Stefán Sigurðsson, Th. Thorláksson og nokkur illlæsileg nöfn.

Lúðvík Kristjánsson fékk rímurnar hjá Knud Ziemsen.

Sett á safnmark í mars 2017.

Aðföng
Lúðvík Kristjánsson færði handritadeild 26. júlí 1988. Sbr. Lbs 5237 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir skráði 21. mars 2017 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »