Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5651 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Þáttur af Stúf, syni Þórðar kattar; Ísland, 1892

Nafn
Stúfur Þórðarson 
Fæddur
1020 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Agnar Klemens Jónsson 
Fæddur
13. október 1909 
Dáinn
14. febrúar 1984 
Starf
Sendiherra 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Þáttur af Stúf, syni Þórðar kattar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Fjögur blöð (208 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1892.
Ferill

Úr fórum Jóns Jónssonar Borgfirðings. Kom úr búi Agnars Klemensar Jónssonar 2. júlí 1985.

Sett á safnmark í júní 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 10. júní 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »