Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5642 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Sörla sterka; Ísland, 1911

Nafn
Sigurður Bjarnason 
Fæddur
8. apríl 1841 
Dáinn
27. júní 1865 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Guðmundsson 
Fæddur
29. mars 1885 
Dáinn
25. maí 1979 
Starf
Bóndi; Innheimtumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurjón Páll Ísaksson 
Fæddur
27. ágúst 1950 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Þór Maríuson 
Fæddur
7. júní 1953 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi; Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Sörla sterka
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
36 blöð (203 mm x 127 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Páll Guðmundsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1911.
Ferill

Sigurjón Páll Ísaksson afhenti 9. mars 2015. Fékk hjá Þorvaldi Maríussyni í Kolaportinu 1997.

Sjá: Lbs 5641-5642 4to og Lbs 4964-4996 8vo.

Sett á safnmark í maí 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 26. maí 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »