Skráningarfærsla handrits

Lbs 5637 4to

HÆGFARI. Kvæðabók Gísla Halldórssonar ; Ísland, 1896

Titilsíða

Hægfari. Nokkrir kviðlingar. Ýmislegs efnis eftir Gísla Halldórsson (frá Hjaltastöðum) orkt á síðasta tug nítjándu aldar.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

HÆGFARI. Kvæðabók Gísla Halldórssonar
Athugasemd

Eiginhandarrit.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 76 blöð (203 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Halldórsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1896.
Ferill

Úr gögnum Þorsteins M. Jósepssonar í Þjóðdeild, afhent 12. júlí 2005

Sett á safnmark í desember 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 16. desember 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn