Skráningarfærsla handrits

Lbs 5614 4to

Íslendingar í Hamborg á 16. og 17. öld ; Þýskaland, 1990-2000

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Íslendingar í Hamborg á 16. og 17. öld
Ábyrgð
Athugasemd

Gögn sem varða Íslendinga í Hamborg á síðari hluta 16. og snemma á 17. öld. Frederike skrifaði bók hennar um sama efni.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
26 vél- og ljósrituð blöð (298 mm x 210 mm)
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Þýskaland á síðari hluta 20 aldar.
Ferill

Frederike Christiane Koch í Hamborg afhenti 2. og 20. september 2002.

Sett á safnmark í janúar 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 28. janúar 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn