Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5569 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Látramanna og Barðstrendingaþáttur; Ísland, 1940.

Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rósenkranz Á. Ívarsson 
Fæddur
20. september 1880 
Dáinn
26. september 1965 
Starf
Sjómaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Gefandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Látramanna og Barðstrendingaþáttur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
286 ljósrituð blöð, (221 mm x 170 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Rósinkranz Á. Ívarsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1940.
Ferill

Afhent 15. október 2001.

Sett á safnmark í júlí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 23. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »