Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5562 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kaupendaskrá blaðsins Framsóknar; Ísland, um aldamótin 1900.

Nafn
Hannes Þorsteinsson 
Fæddur
7. desember 1918 
Dáinn
25. apríl 2009 
Starf
Aðalféhirðir 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kaupendaskrá blaðsins Framsóknar
Aths.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
16 + i + 94 +i blað, (222 mm x 175 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um aldamótin 1900.
Ferill

Hannes Þorsteinsson aðalféhirðir afhenti ýmis gögn Hannesar Þorsteinssonar þjóðskjalavarðar, föðurbróður síns þann 1. september 2000.

Sett á safnmark í júlí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 22. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »