Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5452 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ættfræði; Ísland, 20 . öld.

Nafn
Einar Kortsson 
Fæddur
1800 
Dáinn
26. febrúar 1858 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Unnur Kolbeinsdóttir 
Fædd
27. júlí 1922 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Ellert Ólason 
Fæddur
19. janúar 1907 
Dáinn
18. janúar 1988 
Starf
Hæstaréttarlögmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ættfræði
Aths.

Ætt Einars Kortssonar í Tjarnarhúsum á Seltjarnarnesi. Ljósrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
9 blöð, (290 mm x 210 mm).
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 20 . öld.
Ferill

Unnur Kolbeinsdóttir, ekkja Sigurðar Ólasonar, afhenti til LÍH 10. nóvember 1994. Afhent til handritadeildar 11. janúar 1995.

Sett á safnmark í febrúar 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 14. febrúar 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »