Skráningarfærsla handrits
Lbs 5161 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Brot er varða Hjört Líndal; Ísland, á seinni hluta 19. aldar.
Nafn
Kristján Eldjárn
Fæddur
6. desember 1916
Dáinn
14. september 1982
Starf
Forseti Íslands; Fornleifafræðingur
Hlutverk
Fræðimaður; Gefandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Brot er varða Hjört Líndal
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
4 blöð, margvíslegt brot.
Band
Innbundið.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland á seinni hluta 19. aldar.
Ferill
Gjöf frá Kristjáni Eldjárn 8. ágúst 1980.
Sett á safnmark í október 2013.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 28. október 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.