Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5160 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Minningargrein; Ísland, 1961-1975.

Nafn
Guðbrandur Magnússon 
Fæddur
15. febrúar 1887 
Dáinn
13. júlí 1974 
Starf
Forstjóri; Prentari; Ritstjóri 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurbjörn Þorkelsson 
Fæddur
25. ágúst 1885 
Dáinn
4. október 1981 
Starf
Verslunarmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þórðarson 
Fæddur
1. ágúst 1890 
Dáinn
16. apríl 1982 
Starf
Prentari 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Gefandi; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Minningargrein
2
Afmælisminning
Aths.

Sigurbjörn Þorkelsson kaupmaður, níræðisafmæli

Efnisorð
3
Pöntunarfélög innan prentsmiðja
Aths.

Eiginhandarrit.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
53 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Þórðarson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1961-1975.
Ferill
Gjöf frá höfundi í mars 1980. Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 2. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »