Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5151 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, 1860-1880.

Nafn
Ingimundur Guðmundsson 
Fæddur
14. október 1860 
Dáinn
5. febrúar 1941 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hítardalur 
Sókn
Hraunhreppur 
Sýsla
Mýrasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Rafnsson 
Fæddur
9. ágúst 1950 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sagan af Sigurði konungi og Snjáfríði
Efnisorð
2
Úlfars saga sterka
Efnisorð
3
Ambáles saga
4
Sagan af Natoni hinum persneska
5
Ajax saga frækna
Efnisorð
6
Vilhjálms saga sjóðs
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 231 blað (198 mm x 156 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1860-1880.
Ferill

Eigandi: Ingimundur Guðmundsson.

Ein sagan er skrifuð í Hítardal 18. desember 1872.

Magnús Rafnsson afhenti þann 11. júlí 1986 fyrir hönd Bókasafns Kaldrananeshrepps, kassa með handritum í eigu safnsins. Handritin eru runnin frá tveimur lestrarfélögum hreppsins.

Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 13. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »