Skráningarfærsla handrits

Lbs 5025 4to

Bréfasafn Theodóru Thoroddsen ; Ísland, 1875-1916

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Athugasemd

Bréfritarar: Ágúst H. Bjarnason prófessor, Reykjavík (1), Alþingi til kvenna í Reykjavík (1), Ásthildur Thorsteinsson, Gerði, Hafnarfirði (1), Ásta, Ísafirði (1), Ástríður Sakkaríasdóttir (1), Baldur Sveinsson blaðamaður, Ísafirði (1), Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal skáld (1 kort), sr. Benedikt Kristjánsson, Húsavík (1), Bergur Jónsson sýslumaður, Hafnarfirði (1), Bjarni Bjarnason læknir, Akureyri (1), sr. Bjarni Þorsteinsson, Siglufirði (1), Björn Sigfússon háskólabókavörður, Reykjavík (1), Björn Þórarinsson ? B. Þ. Víkingur, Víkingavatni (1), Eldon, Anna Þórdís Eggertsdóttir, Winnipeg og London (3), Dóra (Guðmundsdóttir próf.) Thoroddsen (1), Einar Sæmundsen skógarvörður, Þjótanda (1), sr. Eiríkur Helgason, síðar í Bjarnarnesi (síðari hl. bréfs), G. = Gulla? Thorlacius, Oslo (2), Guðmundur Friðjónsson skáld á Sandi (1), sr. Guðmundur Helgason, Birtingaholti (1), Guðmundur Jónasson frá Kvennabrekku (1), Guðrún Skúladóttir, Ísafirði (1), Guttormur J. Guttormsson skáld, Riverton, Manitoba, Kan. (1), Gyða (Þorvaldsdóttir) Thoroddsen hjúkrunarfræðingur, Kristnesi (6), Haraldur Jónsson héraðslæknir, Vík í Mýrdal o. v. (1), Helga Stefánsdóttir, Litla-Hvammi (1), Hinni (smádrengur), Bessastöðum (1), I. Br. komin(n) til Edinborgar frá Íslandi (1 kort), Jón Thor Haraldsson sagnfr. (8), Jón Hróbjartsson, Ísafirði (2), Jón Jónsson frá Sleðbrjót, þá í Manitoba, Kan. (1), sr. Jón Þorvaldsson, Bíldudal (1), Kamma (4), Katrín Ólafsdóttir Sívertsen í Flatey, móðir Theodóru (1), Katrín Þorvaldsdóttir Sigurðssonar í Hrappsey (1), Klemens Jónsson síðar landritari, ráðherra, Reykjavík (afrit af 2 bréfum), Kolbeinn Kristinsson, bóndi og fræðimaður, Skriðulandi, Skag. (3), Kristín Guðmundsdóttir hárgr.kona, Rvk. (2), Lára Pálsdóttir bókavörður, þá í Kaupm.h. og seinna í Reykjavík (4), Margrét (Björg Margrét) Magnúsdóttir Olsen (1), María Andrésdóttir, Stykkishólmi (3), Marta Indriðadóttir og Björn Kalman, Reykjavík (1), Matthías Jochumsson skáld (1), Nanna (Þorvaldsdóttir) Thoroddsen (1), Ólafur Jónsson frá Elliðaey, Stykkishólmi (1), Ólafur Jónsson ?, Stykkishólmi (1), Ólína Andrésdóttir skáld, Patreksfirði og Rvk. (2), Ólína Jónasdóttir skáld, Sauðárkróki (4), Óskar Clausen rithöfundur, Ólafsvík (1 símskeyti), Paasche, Fredrik prófessor, Osló (1), Páll Eggert Ólason prófessor, þá í Kaupm.h. (1), Ragnheiður Haraldróttir (Rúrí), Vík í Mýrdal (1), Rögnvaldur Pétursson dr., prestur í Winnipeg (1), Sesselja Guðmundsdóttir, Hvallátrum, Breiðafirði (1), Sigurður Guðmundsson skólameistari, Akureyri (1), Sigurður Lýðsson málflm. (Reykjavík o. v.), þá Regensen (1), Sigurður Nordal prófessor (3 bréf og 3 kort), Sigurður Sigurðsson frá Vigur, sýslumaður í Skagafirði (22), Sigurjón Sumarliðason, Akureyri (1), Sigurlaug Erlendsdóttir, Torfastöðum (1), Stefán Hannesson, Litla-Hvammi (1), St. Stefánsson, Eskifirði (1), Stephan G. Stephanson skáld, Markerville, Alberta, Kan. (3), Tómas Guðmundsson skáld og lögfr., Reykjavík (1), Unnur Benediktsdóttir Bjarklind (Hulda) skáld (1), Þjóðminjasafn Íslands, hljómplötudeild (1), Þóra Pétursdóttir Thoroddsen (brot úr bréfi), Þóra Þorvaldsdóttir Thoroddsen (5), Þórdís Stefánsdóttir, Akureyri (1), Þuríður Árnadóttir skáld í Garði í Mývatnssveit (1), Þuríður Sveinbjarnardóttir Kúld, Reykjavík (1).

Einnig bréf frá Theodóru til Kristins Jónssonar aðstoðarmanns í Reykjavíkur Apóteki (uppkast), bréf frá Arngrími Fr. Bjarnasonar til Guðmundar Thoroddsen (1) og frá ókunnum bréfritara til Andrésar Björnssonar skálds (1).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á seinni hluta 19. aldar og í upphafi 20. aldar.
Aðföng

Lbs 5019-5030 4to. Sigurður Thoroddsen afhenti 13. janúar 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 11. febrúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn