Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5004 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Minnisbók; Ísland, 1846-1847

Nafn
Finnur Magnússon 
Fæddur
27. ágúst 1781 
Dáinn
24. desember 1847 
Starf
Leyndarskjalavörður; Prófessor 
Hlutverk
Höfundur; Eigandi; Fræðimaður; Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1
Minnisbók
Aths.

Minnisbók Finns Magnússonar prófessors í Kaupmannahöfn. Nótöt upp úr ýmsum blöðum og margvíslegum ritum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
35 tölusettar og ritaðar blaðsíður (217 mm x 180 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Finnur Magnússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1846-1847.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. janúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

« »