Skráningarfærsla handrits
Lbs 4980 4to
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Málshættir; Ísland, 1918
Nafn
Gústaf Kristjánsson
Fæddur
1. október 1904
Dáinn
6. mars 1968
Starf
Kaupmaður
Hlutverk
Höfundur
Nafn
Jón Helgason
Fæddur
22. september 1904
Dáinn
17. maí 1973
Starf
Kaupmaður
Hlutverk
Höfundur; Skrifari
Nafn
Bjarni Vilhjálmsson
Fæddur
12. júní 1915
Dáinn
2. mars 1987
Starf
Þjóðskjalavörður
Hlutverk
Gefandi
Innihald
1
Málshættir
Titill í handriti
„Fróði I. Innihald: 1000 málshættir. Skrifað af Jóni Helgasyni. "Gústaf & Jón" = Reykjavík nóvember 1918.“
Aths.
Tekið saman af Gústaf Jóhanni Kristjánssyni og Jóni Helgasyni.
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
56 blaðsíður (204 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, 1918.
Aðföng
Afhent 18. ágúst 1982 af Bjarna Vilhjálmssyni þjóðskjalaverði, en áður fært Þjóðskjalasafni af Val Gústafssyni, samanber kort sem liggur með.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. janúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.