Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 472 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1820

Nafn
Jóhannes Jónsson 
Starf
Bókbindari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristian Arnason 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhannes Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-49r)
Oktavianus saga
Titill í handriti

„Sagan af Oktavianus keisara og sonum hans“

Efnisorð
2(49v-79r)
Griseldis saga
Titill í handriti

„Saga af Gríshildi góðu“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
80 blöð, blaðsíðutal 173-331 (168 mm x 142 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu:

Óþekktur skrifari.

Blað 1 er skrifað síðar, um 1850, af Jóhannesi Jónssyni.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1820.
Ferill

Á aftasta blaði og saurblaði aftan við standa ýmis nöfn, sem líklega eiga við eigendur handritsins til dæmis Kristian Arnason á Veiðilæk í Þverárhlíð, Jóhannes Jónsson og fleiri.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 17. janúar 2019 ; Handritaskrá, 1. bindi, bls. 250.
« »