Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4582 4to

Dagbók ; Ísland, 1880-1896

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-161v)
Dagbók
Athugasemd

Jón Guðmundsson frá Grafargili í Önundarfirði, lengi bóndi á Kirkjubóli í Valþjófsdal. Dagbók 1. júlí 1880 - 1. maí 1896 (ekki öll skrifuð í beinu framhaldi). Hér eru enn fremur fundargerðir og reikninger Búnaðarfélags Önfirðinga 1887-1891 og skýrslur um vegabætur á Hvilftarströnd 1892-1894 og vegagerð í Mosfellshreppi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
161 blöð342-220 mm x 215-175 mm), auð blöð 5r og 119r.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Guðmundsson frá Grafargili í Önundarfirði.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1880-1896
Aðföng

Gjöf 14. maí 197114. maí 1971 frá dóttur ritara. Guðmundu Jónsdóttur, frá Hofi í Dýrafirði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 24. janúar 2011 ; Handritaskrá, 4. aukab.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 18. janúar 2011, laus blöð - viðkv. pappír.

Myndað í janúar 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í janúar 2011.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Dagbók

Lýsigögn