Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 3627 4to

Skoða myndir

Sögubók

Nafn
Halldór Guðmundsson 
Fæddur
1791 
Dáinn
14. september 1870 
Starf
Bóndi; Vinnumaður; Húsmaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorbjörnsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Sigurðsson 
Starf
Gullsmiður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Bárðarson 
Fæddur
12. júní 1851 
Dáinn
27. ágúst 1940 
Starf
Bóndi; Smiður; Hómopati 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Leo Breiðfjörð 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bragi Þorgrímur Ólafsson 
Fæddur
29. október 1976 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(2r-8v)
Þorsteins þáttur bæjarmagns
2(9r-21v)
Þorsteins saga Víkingssonar
4(50v-62v)
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
5(62v-63r)
Konungatal, aldabyrjun og árareikningur
Efnisorð
6(63v-72r)
Lukkunar veltihjól
Efnisorð
7(72v-75r)
Tólfstundasálmur
Efnisorð
8(75)
Efnisyfirlit
Aths.

Hér eru einnig athugasemdir ritarans um aldur sögunnar

Af efnisskrá á bl. 75r og umsögn ritara á bl. 75v má ráða, að sá hluti bókarinnar, sem sögurnar eru skráðar á, hafi upphaflega verið síðari hluti stærri bókar. Á þessum síðara hluta hafi staðið sögur af Ármanni, Ásmundi, og Tryggva, Þorsteini Víkingssyni, Ambáles, Agli einhenda og Ásmundi berserkjabana og Lukkunnar veltihnetti. Í efnisskrá þeirri, sem fylgir þessari bók, er sagan af Þorsteini bæjarmagni orðin fyrst, en sögurnar af Ásmundi og Tryggva og Ármanni 6. og 7. í röðinni og koma samt ekki fram.

9(76r-129r)
Um þolinmæðinnar dyggð
Titill í handriti

„[DE PAT]IENTIÆ VIRTUTE umm Þolinmædennar Dygd“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
129 blöð (184 mm x 157 mm).
Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift

Ein hendi ; Skrifari:

Halldór Guðmundsson

Uppruni og ferill

Ferill

Eigendanöfn: Halldór Guðmundsson (bl. 75v), Jón Þorbjörnsson (129v), Árni Sigurðsson silfursmiður í Reykjavík (fremra og aftara skjólblað).

Í bandi er brot af verðlagsskrá fyrir vesturamt 1848-1849.

Sigurður Bárðarson, gaf, 1952.

Leo Breiðfjörð, sonur Sigurðar Bárðarsonar, sendi Háskóla Íslands handritið 1952, síðan afhent Lbs. til eignar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir bætti við skráningu 7. september 2012 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 27. október 2009 ; Handritaskrá, 3. aukab.
« »