Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 2150 4to

Skoða myndir

Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum; Ísland, 1739

Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1560 
Dáinn
1627 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Gissurarson 
Fæddur
1691 
Dáinn
1757 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hans Jakobsson 
Fæddur
1818 
Dáinn
1875 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigmundur Matthíasson Long 
Fæddur
7. september 1841 
Dáinn
26. nóvember 1924 
Starf
Vinnumaður; Bóksali; Veitingamaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Sverrisson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Ein góð kvæðabók hafandi inni að halda mörg ágæt, nytsamleg og lærdómsrík andleg kvæði og heilaga söngva. Sem ort og samsett hefur sá æruverðugi Guðhræddi og gáfuríki Drottins kennimann Sr. Ólafur Guðmundsson forðum sóknarherra að Söndum í Dýrafirði sællar minningar. Skrifuð að Hálsi við Hamarsfjörð. Anno 1739. (1r)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 163 + i blöð (190 mm x 150 mm).
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 1-216 (1r-109v). Er víða skorið af henni.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 163 mm x 134 mm.
  • Línufjöldi er 22-25.
  • Griporð á stöku stað.

Skrifarar og skrift
Skreytingar

Einfaldir upphafsstafir víða.

Bókanhútar sjá : 1r.

Skreyting á neðanverðri síðu víða sjá: 3r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Á fremra og aftara saurblaði er að finna ýmis mannanöfn.
  • Á u.þ.b. fjórða hverju blaði er að finna bókstafi frá A-Qq, sjá: 5r.
Band

Band frá árunum 1739-1840 (199 mm x 154 mm x 43 mm).

Skinnband með tréspjöldum.

Límmiði á fremra spjaldi.

Snið flekkótt.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1739.
Ferill

Á fremra saurblaði stendur : „Gunnlaugsstöðum anno 184[?] Hans Jakobsson á Gunnlaugsstöðum í sk[?] í Suður Múlasýslu“, „Hans Jakobsson“og „Hans á bókina“.

Einnig stendur: „Sigmundur M. Long 1890“.

Einnig stendur: „Sigfús Sveinsson á þess bók með réttu“.

Einnig stendur: „Sigmundur Mattíasson á bókina 1880“.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði 15. febrúar 2012 ; Handritaskrá, 1. b.
« »